1 Billion Rising Events

Milljarður rís: Bylting

Iceland > Reykjavik > Harpa tónlistarhús hafnarbakka > 2015-02-13 > 12:13 pm

About The Event

Landsmönnum er boðið að taka þátt í byltingu föstudaginn 13. febrúar næstkomandi í Hörpu klukkan 12 - 13. Byltingin fer fram um heim allan og með samtakamætti munum við láta finna fyrir okkur. Milljarður kemur saman til að dansa fyrir réttlæti, fyrir heimi þar sem konur og stúlkur þurfa ekki að óttast ofbeldi og þar sem þær njóta sömu tækifæra og karlmenn og strákar. Milljarður rís er einn stærsti viðburður heimi. Í fyrra tóku 3.000 Íslendingar þátt í dansinum í Reykjavík, Ísafirði og Akureyri ásamt milljónum manna um heim allan og í ár ætlum við að gera enn betur.

About The Organization

National Committee of UN Women Iceland

The Icelandic National Committee for UN Women is a non-governmental organization dedicated to gender equality and the empowerment of women. We support the mission of UN Women, the United Nations agency for gender equality and women’s rights. The NCI’s main role includes fundraising, raising awareness and advocacy.

Upload a photo taken at this event

Open in Google Maps